Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Súpufundur MIH í Kænunni
Stjórn MIH hefur ákveðið að boða til „súpufundar“ þar sem umræðuefnið er kynning á nýrri bókunarsíðu orlofshúsa MIH. Einnig mun Valdimar Víðisson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar og verðandi bæjarstjóri, ræða bygginga- og mannvirkjamál í Hafnarfirði.
Golfmót MIH haldið í Borgarnesi 8. júní 2023
Takið frá fimmtudaginn 8. júní næstkomandi. Þennan dag verður hið árlega golfmót MIH haldið í Borgarnesi. Ný skemmtinefnd ákvað að breyta verulega frá fyrri hefð og flýta golfmótinu. Megin ástæðan er að til að fá aðgang að bestu völlunum var ekkert annað í boði en að flýta dagsetningu.
Lausar vikur til næstu áramóta, í orlofshúsi MIH á Spáni, komnar á heimasíðuna.
Stjórn MIH ákvað að bjóða félagsmönnum að sækja um vikur í orlofshúsi félagsins á Spáni alveg til næstu áramóta. Nú hafa þær vikur sem ekki var sótt um verið settar á heimasíðuna, sjá undir orlofshús.
Aðalfundur og árshátíð MIH 2023.
Aðalfundur og árshátíð MIH. Þessir viðburðir verða haldnir á Hótel Geysi 11. febrúar 2023. Takið daginn frá, auglýsing verður send síðar. Um leið og auglýsing verður send er hægt panta gistingu en félagið hefur tekið frá herbergi handa öllum væntanlegum gestum.
Einbýlishús MIH á Spáni
MIH hefur fengið einbýlishúsið á Spáni afhent
Lesa meira- Golfmót MIH
- Fjölmennur kosningafundur MIH
- Súpufundur MIH 5. maí 2022-einungis fyrir félagsmenn MIH
- Friðrik Ág. verður upptekinn við talningu á íbúðum á næstunni.
- Aðalfundur og árshátíð MIH færist til 26. mars
- Íbúðatalning SI skiptir máli fyrir fjármögnun verka
- MIH félagar, takið laugardaginn 12. febrúar 2022 frá
- Félagsmönnum MIH fjölgar eftir fjölmennan fund
- MIH heldur "súpufund"
- Skrifstofa MIH er lokuð vegna sumarleyfa
- Stjórn MIH endurkjörin
- Golfmót MIH 2021
- Aðalfundur MIH föstudaginn 7. maí
- Ný talning íbúða hefur verið opinberuð.
- Aðalfundi MIH frestað.
- Viðtal við Friðrik Ág.
- Golfmót MIH var haldið í Mosfellsbæ 25. júní
- Golfmót MIH
- Hafnarfjarðarbær auglýsir fjölbýlislóðir
- Upplýsingar vegna covid 19
- "Súpufundur" MIH var haldinn 6. mars.
- Aðalfundur MIH
- Aðalfundur og árshátíð MIH 15. febrúar 2020
- Umsóknir í orlofshús MIH hafa verið sendar út
- Skrifstofa MIH opnuð að nýju eftir sumarfrí
- Skrifstofa MIH er lokuð vegna sumarleyfa
- Óstöðugleiki afar óæskilegur fyrir byggingariðnaðinn
- Golfmót MIH, takið frá fimmtudaginn 27. júní
- Fjölmennt var á aðalfundi MIH
- Fjölmennur súpufundur MIH
- Félagar MIH. Takið frá laugardaginn 16. febrúar 2019
- Ágúst Pétursson, formaður MIH, var meðal fyrirlesara á fjömennum fundi um gæðakerfi
- Segið ykkar álit á þjónustu Hafnarfjarðarbæjar
- Meistaramóti MIH í golfi lokið
- Afmælis golfmót MIH 2018
- MIH stóð fyrir framboðsfundi
- Stór dagur í sögu MIH í dag
- Afmælisár framundan hjá MIH
- MIH og FIT afhentu Tækniskólanum vinnusloppa
- Sumarlokun
- Vel heppnað Golfmót MIH
- Golfmót MIH
- Súpufundur 26. maí
- Áhyggjur af lóðaskorti
- Súpufundur 23. mars
- Ágúst Pétursson endurkjörinn formaður á aðalfundi MIH
- Aðalfundur og árshátíð MIH 18. febrúar 2017 - Takið daginn frá
- Skipulagskvaðir í Hafnarfirði hækka byggingarkostnað íbúða
- Golfmót MIH fór fram í fjölbreyttu veðri
- Golfmót MIH 2016
- Stórt skref stigið í átt að lækkun byggingarkostnaðar
- Aðalfundur og árshátíð MIH
- Um breytingar á byggingarreglugerð
- Takið frá laugardaginn 20. febrúar 2016
- Lóðaverð hækkar um 508% á 12 árum
- Viðtal við formann MIH í Morgunblaðinu
- Golfmót MIH
- Landið að rísa í byggingariðnaði
- Tæpir 19 milljarðar króna í skattafslátt vegna Allir vinna
- Tilkynning frá byggingarfulltrúa
- Takið frá laugardaginn 21. febrúar
- Súpufundur 14. nóvember
- Samstarf er lykill að árangri
- Golfmót MIH var haldið í Borgarnesi 19. júní
- Golfmót MIH 2014 - takið frá 19. júní
- Fáar íbúðir að koma á markað
- Aðalfundur MIH
- Aðalfundarboð MIH 2014
- Breytingar á sköttum og gjöldum sem hafa áhrif á félagsmenn SI
- Árshátíð MIH
- Þörf fyrir meiri sveigjanleika í byggingarreglugerð
- Nýtt upphaf fyrir hundruð fyrirtækja
- Súpufundur föstudaginn 13. desember
- Raki og mygla í byggingum - heilsa, hollusta, aðgerðir
- Of fáar íbúðir í byggingu
- Viljayfirlýsing um samstarf
- Golfmót MIH var haldið á Akranesi 20, júní síðastliðinn.
- Golfmót MIH 2013
- Hugleiðing formanns MIH um Velli 7, nú Skarðshlíð
- Aðalfundur MIH var haldinn 8. febrúar
- Myndir frá árshátíð MIH
- Aðalfundaboð MIH
- Samantekt yfir nýsamþykkt lög og breytingar á lögum
- Orlofsúthlutun vetur/vor 2013 lokið
- Árshátíð MIH 2013
- Pistill frá Ágústi Péturssyni formanni MIH
- Súpufundur MIH fimmtudaginn 22. nóvember 2012
- Árshátíð MIH verður haldin 26. janúar 2013
- Samstarf er lykill að árangri - fundaröð um nýja byggingarreglugerð
- Styrkir til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar haustið 2012
- Golfmót MIH var haldið í Borgarnesi 21,júní síðastliðinn.
- Lóðaverð lækkar í Hafnarfirði
- Golfmót MIH
- Hæstiréttur dæmir Íbúðalánasjóð til að greiða félagsmanni SI skaðabætur
- Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði mótmælir lokunar jarðvegstipp