Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Ný talning íbúða hefur verið opinberuð. - 25. mar. 2021

Það eru sláanlegar upplýsingar sem koma fram í nýrri talningu Friðriks Ág., sjá hér 

https://www.si.is/frettasafn/ekki-faerri-ibudir-i-byggingu-i-fjogur-ar

Aðalfundi MIH frestað. - 9. mar. 2021

Aðalfundi MIH, sem átti að halda fimmtudaginn 25. mars, hefur verið fresta í kjölfar tilskipunar ríkisstjórnarinnar.

Árshátíð félagsins 2021 er einnig  frestað í óákveðinn tíma.


Viðtal við Friðrik Ág. - 1. júl. 2020

Skriflegir samningar mikilvægir milli verkkaupa og verktaka

Lesa meira

Golfmót MIH var haldið í Mosfellsbæ 25. júní - 1. júl. 2020

IMG_2654

Tuttugasta Meistaramót MIH í golfi var haldið í á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ 25. júní síðastliðinn. Nánast alltaf hefur veðrið verið gott þegar þetta mót er haldið og var engin undantekning nú. Þess má geta að þetta er í fyrsta skiptið sem mótið er haldið á höfuðborgarsvæðinu

Lesa meira

Golfmót MIH - 25. maí 2020

Golfmót MIH 2020 verður haldið á Hlíðarvelli í Mosfellsbæ fimmtudaginn 25. júní.

Lesa meira