Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Fjölmennur kosningafundur MIH - 6. maí 2022

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, stóð fyrir fjölmennum kosningafundi í Hafnarfirði með frambjóðendum allra framboða. Í Hafnarfirði eru átta flokkar sem bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Hér er slóð á frétt um fundinn.

Súpufundur MIH 5. maí 2022-einungis fyrir félagsmenn MIH - 28. apr. 2022

Öll framboð í Hafnarfirði kynna áherslur sínar í bygginga- og mannvirkjamálum

Lesa meira

Friðrik Ág. verður upptekinn við talningu á íbúðum á næstunni. - 15. feb. 2022

Af þessum sökum verður erfitt að ná í Friðrik frá og með 17. febrúar til 17. mars.

Aðalfundur og árshátíð MIH færist til 26. mars - 1. feb. 2022

Vegna sóttvarna er ekki hægt að halda aðalfund og árshátíð MIH 12. febrúar. Nú hefur verið ákveðið að aðalfundur og árshátíð verði haldin á Hótel Selfossi laugardaginn 26. mars næstkomandi.

Íbúðatalning SI skiptir máli fyrir fjármögnun verka - 12. jan. 2022

Á heimasíðu SI eru nánari upplýsingar um samtal Friðriks Ág. og Ólafs Ástgeirssonar, hjá Iðunni fræðslusetri. Hér er slóð á þetta samtal.