Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Fjölmennt var á "súpufundi" MIH - 15. maí 2024

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, stóð fyrir súpufundi í byrjun maí í Kænunni í Hafnarfirði. Að venju var vel mætt á fundinn, en rúmlega 40 manns mættu. Oft hafa skipulagsmál verið til umræðu á þessum fundum MIH en að þessu sinni var um upplýsingafund að ræða. Hér er hægt að sjá fréttatilkynninguna í heild

Golfmót MIH 2024 haldið í Kiðjabergi - 2. apr. 2024

Skemmtinefnd hefur ákveðið að halda Meistaramót MIH í golfi í Kiðjabergi fimmtudaginn 27. júní næstkomandi.

Takið daginn frá í dagatali ykkar.

Þeir sem ætla að panta golfbíla gera það með því að hafa beint samband við golfvöllinn.

Aðalfundur og árshátíð MIH lokið - 20. feb. 2024

Aðalfundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði (MIH) var haldinn á Hótel Selfossi 17. febrúar síðastliðinn.

Lesa meira

Aðalfundur og árshátíð MIH - 28. nóv. 2023

Takið laugardaginn 17. febrúar 2024 frá. Ákeðið hefur verið að aðalfundur og árshátíð MIH verði haldin þennan dag á Hótel Selfossi. Nánari upplýsingar munu berast félagsmönnum síðar í desember.

Súpufundur MIH í Kænunni - 15. sep. 2023

Stjórn MIH hefur ákveðið að boða til „súpufundar“ þar sem umræðuefnið er kynning á nýrri bókunarsíðu orlofshúsa MIH. Einnig mun Valdimar Víðisson, formaður bæjarráðs Hafnarfjarðar og verðandi bæjarstjóri, ræða bygginga- og mannvirkjamál í Hafnarfirði.