Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Lausar vikur til næstu áramóta, í orlofshúsi MIH á Spáni, komnar á heimasíðuna. - 17. mar. 2023

Stjórn MIH ákvað að bjóða félagsmönnum að sækja um vikur í orlofshúsi félagsins á Spáni alveg til næstu áramóta. Nú hafa þær vikur sem ekki var sótt um verið settar á heimasíðuna, sjá undir orlofshús.

Aðalfundur og árshátíð MIH 2023. - 25. nóv. 2022

Aðalfundur og árshátíð MIH. Þessir viðburðir verða haldnir á Hótel Geysi 11. febrúar 2023. Takið daginn frá, auglýsing verður send síðar. Um leið og auglýsing verður send er hægt panta gistingu en félagið hefur tekið frá herbergi handa öllum væntanlegum gestum.

Einbýlishús MIH á Spáni - 2. okt. 2022

MIH hefur fengið einbýlishúsið á Spáni afhent

Lesa meira

Golfmót MIH - 27. maí 2022

Golfmót MIH 2022 verður haldið á Húsatóftarvelli í Grindavík fimmtudaginn 30. júní.


Lesa meira

Fjölmennur kosningafundur MIH - 6. maí 2022

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, stóð fyrir fjölmennum kosningafundi í Hafnarfirði með frambjóðendum allra framboða. Í Hafnarfirði eru átta flokkar sem bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Hér er slóð á frétt um fundinn.