Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Stjórn MIH endurkjörin - 11. maí 2021

Stjórn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn fyrir skömmu. Fundarmönnum var skipt í tvö sóttvarnarhólf. Jón Þórðarson, formaður, flutti skýrslu stjórnar um störf síðasta árs og greindi frá nefndarstörfum, félagsmálum almennt, samstarfi við SI og samskiptum við Hafnarfjarðarbæ. Þá fór formaður inn á komandi tíma og horfur í atvinnumálum og fleira.

Lesa meira

Golfmót MIH 2021 - 4. maí 2021

Golfmót MIH 2021 verður haldið á Hellishólum í Fljótshlíð föstudaginn 25. júní.

Lesa meira

Aðalfundur MIH föstudaginn 7. maí - 4. maí 2021

Aðalfundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði verður haldinn föstudaginn 7. maí 2021 í KÆNUNNI. Fundurinn hefst kl. 17:00, stefnt er á að aðalfundarstörfum verði lokið um kl. 19:00 og verður þá boðið til kvöldverðar.

Ný talning íbúða hefur verið opinberuð. - 25. mar. 2021

Það eru sláanlegar upplýsingar sem koma fram í nýrri talningu Friðriks Ág., sjá hér 

https://www.si.is/frettasafn/ekki-faerri-ibudir-i-byggingu-i-fjogur-ar

Aðalfundi MIH frestað. - 9. mar. 2021

Aðalfundi MIH, sem átti að halda fimmtudaginn 25. mars, hefur verið fresta í kjölfar tilskipunar ríkisstjórnarinnar.

Árshátíð félagsins 2021 er einnig  frestað í óákveðinn tíma.