Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

MIH stefnir að "súpufundi" - 22. sep. 2021

MIH stefnir að "súpufundi" föstudaginn 29. október næstkomandi kl. 16.00. Fundurinn verður auglýstur betur þegar nær dregur. Takið þenna tíma frá.

Skrifstofa MIH er lokuð vegna sumarleyfa - 29. jún. 2021

Opnar aftur 3. ágúst.

Stjórn MIH endurkjörin - 11. maí 2021

Stjórn Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði var endurkjörin á aðalfundi félagsins sem haldinn fyrir skömmu. Fundarmönnum var skipt í tvö sóttvarnarhólf. Jón Þórðarson, formaður, flutti skýrslu stjórnar um störf síðasta árs og greindi frá nefndarstörfum, félagsmálum almennt, samstarfi við SI og samskiptum við Hafnarfjarðarbæ. Þá fór formaður inn á komandi tíma og horfur í atvinnumálum og fleira.

Lesa meira

Golfmót MIH 2021 - 4. maí 2021

Golfmót MIH 2021 verður haldið á Hellishólum í Fljótshlíð föstudaginn 25. júní.

Lesa meira

Aðalfundur MIH föstudaginn 7. maí - 4. maí 2021

Aðalfundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði verður haldinn föstudaginn 7. maí 2021 í KÆNUNNI. Fundurinn hefst kl. 17:00, stefnt er á að aðalfundarstörfum verði lokið um kl. 19:00 og verður þá boðið til kvöldverðar.