Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

MIH og FIT afhentu Tækniskólanum vinnusloppa - 27. sep. 2017

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði (MIH) og Félag iðn- og tæknigreina (FIT) afhentu útibúi Tækniskólans, gamli Iðnskólinn í Hafnarfirði, vinnusloppa fyrir nemendur skólans.

Lesa meira

Sumarlokun - 21. júl. 2017

Skrifstofa MIH er lokuð vegna sumarleyfa til mánudagsins 14. ágúst. Ef málið er áríðandi eru upplýsingar um símanúmer stjórnarmanna á heimasíðu félagsins. Lesa meira

Vel heppnað Golfmót MIH - 11. júl. 2017

Meistaramót MIH í golfi var haldið í Öndverðanesi 29. júní. Fyrsta golfmót félagsins, árið 2001, var einnig haldið í Öndverðanesi og er þetta mót því það sautjánda í sögu félagsins. Þátttaka var góð en 46 einstaklingar spiluðu frábærlega í góðu veðri.

Lesa meira

Golfmót MIH - 22. maí 2017

Skemmtinefnd MIH hefur ákveðið að hið árlega golfmót félagsins verði haldið fimmtudaginn 29. júní. Farið verður í Öndverðanes að þessu sinni og spilað golf á hinum frábæra golfvelli múrara. Lesa meira

Súpufundur 26. maí - 22. maí 2017

Næsti súpufundur MIH verður haldinn föstudaginn 26. maí. Fulltrúar frá Hafnarfjarðarbæ mæta og kynna fyrirhugaðar lóðaúthlutanir og deiliskilmála Skarðhlíðar.

Lesa meira