Stór dagur í sögu MIH í dag
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði fagnar þessum degi með félagmönnum og mökum þeirra. Nú er ástæða til að koma saman og fagna þessum tímamótum, líta yfir farinn veg og spá í framtíðina.
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði fagnar þessum degi með félagmönnum og mökum þeirra. Nú er ástæða til að koma saman og fagna þessum tímamótum, líta yfir farinn veg og spá í framtíðina.