Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 3

Forsíðuborði 3


Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði er fagfélag löggiltra iðnmeistara í byggingaiðnaði. Félagið var stofnað 1968 og eru félagsmenn vel á annað hundrað úr 9 greinum.


Fréttir

Stór dagur í sögu MIH í dag - 13.1.2018

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði fagnar þessum degi með félagmönnum og mökum þeirra. Nú er ástæða til að koma saman og fagna þessum tímamótum, líta yfir farinn veg og spá í framtíðina.

Afmælisár framundan hjá MIH - 29.11.2017

Þann 13. janúar 2018 er komið að miklum tímamótum hjá Meistarafélagi iðnaðarmanna í Hafnarfirði. Félagið á fimmtíu ára afmæli þann dag og ætlar að gera vel við félaga sína á afmælisdeginum og reyndar á þessu ári með ýmsum viðburðum. Nánar


Hver ábyrgist þinn meistara?

Meistaradeild SI

Hafnafjörður

MIH eru aðili að Meistaradeild Samtaka iðnaðarins - MSI. Deildin var stofnuð þann 15. apríl 2009 þegar formenn fimm meistarafélaga í byggingariðnaði undirrituðu yfirlýsingu um að stofna Meistaradeild byggingargreina.

Nánar