Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 3

Forsíðuborði 3


Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði er fagfélag löggiltra iðnmeistara í byggingaiðnaði. Félagið var stofnað 1968 og eru félagsmenn vel á annað hundrað úr 9 greinum.


Fréttir

Meistaramóti MIH í golfi lokið - 4.7.2018

Átjánda Meistaramót MIH í golfi var haldið í Vestmannaeyjum 29. júní síðastliðinn. Nánast alltaf hefur veðrið verið gott þegar þetta mót hefur verið haldið og var engin undantekning nú. Þótt ótrúlegt sé var einungis smá úrkoma á fyrstu tveimur brautunum og síðan ekki söguna meir. Hlýtt var í veðri og logn, nokkuð sem þekkist ekki á Suð-Vesturlandinu þetta sumarið eins og allir vita.

Nánar

Afmælis golfmót MIH 2018 - 18.5.2018

Í tilefni afmælis MIH var ákveðið að finna algerlega nýjan stað fyrir golfmót félagsins. Golfmót MIH 2018 verður haldið í Vestmannaeyjum nánar tiltekið 29. júní.

Takið daginn strax frá í dagbókum ykkar.

Frekari upplýsingar verða sendar fljótlega í júní.Hver ábyrgist þinn meistara?

Meistaradeild SI

Hafnafjörður

MIH eru aðili að Meistaradeild Samtaka iðnaðarins - MSI. Deildin var stofnuð þann 15. apríl 2009 þegar formenn fimm meistarafélaga í byggingariðnaði undirrituðu yfirlýsingu um að stofna Meistaradeild byggingargreina.

Nánar