Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði er fagfélag löggiltra iðnmeistara í byggingaiðnaði. Félagið var stofnað 1968 og eru félagsmenn vel á annað hundrað úr 9 greinum.
Fréttir
Fjölmennur kosningafundur MIH
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, stóð fyrir fjölmennum kosningafundi í Hafnarfirði með frambjóðendum allra framboða. Í Hafnarfirði eru átta flokkar sem bjóða fram í sveitarstjórnarkosningum sem fram fara 14. maí næstkomandi. Hér er slóð á frétt um fundinn.
Hver ábyrgist þinn meistara?
Meistaradeild SI

MIH eru aðili að Meistaradeild Samtaka iðnaðarins - MSI. Deildin var stofnuð þann 15. apríl 2009 þegar formenn fimm meistarafélaga í byggingariðnaði undirrituðu yfirlýsingu um að stofna Meistaradeild byggingargreina.