Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 3

Forsíðuborði 3


Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði er fagfélag löggiltra iðnmeistara í byggingaiðnaði. Félagið var stofnað 1968 og eru félagsmenn vel á annað hundrað úr 9 greinum.


Fréttir

Íbúðatalning SI skiptir máli fyrir fjármögnun verka - 12.1.2022

Á heimasíðu SI eru nánari upplýsingar um samtal Friðriks Ág. og Ólafs Ástgeirssonar, hjá Iðunni fræðslusetri. Hér er slóð á þetta samtal.

MIH félagar, takið laugardaginn 12. febrúar 2022 frá - 12.11.2021

Stjórn MIH hefur ákveðið að aðalfundur félagsins verði haldinn laugardaginn 12. febrúar næstkomandi. Í kjölfar þessarar ákvörðunar hóf skemmtinefnd félagsins undirbúning að staðarvali. Niðurstaðan var að aðalfundur og árshátíð verður á Hótel Selfossi. Búið að er taka frá herbergi á hótelinu fyrir alla þá sem vilja. Frekari auglýsing verður send á félagsmenn þegar nær dregur.Hver ábyrgist þinn meistara?

Meistaradeild SI

Hafnafjörður

MIH eru aðili að Meistaradeild Samtaka iðnaðarins - MSI. Deildin var stofnuð þann 15. apríl 2009 þegar formenn fimm meistarafélaga í byggingariðnaði undirrituðu yfirlýsingu um að stofna Meistaradeild byggingargreina.

Nánar