Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 3

Forsíðuborði 3


Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði er fagfélag löggiltra iðnmeistara í byggingaiðnaði. Félagið var stofnað 1968 og eru félagsmenn vel á annað hundrað úr 9 greinum.


Fréttir

Ný talning íbúða hefur verið opinberuð. - 25.3.2021

Það eru sláanlegar upplýsingar sem koma fram í nýrri talningu Friðriks Ág., sjá hér 

https://www.si.is/frettasafn/ekki-faerri-ibudir-i-byggingu-i-fjogur-ar

Aðalfundi MIH frestað. - 9.3.2021

Aðalfundi MIH, sem átti að halda fimmtudaginn 25. mars, hefur verið fresta í kjölfar tilskipunar ríkisstjórnarinnar.

Árshátíð félagsins 2021 er einnig  frestað í óákveðinn tíma.
Hver ábyrgist þinn meistara?

Meistaradeild SI

Hafnafjörður

MIH eru aðili að Meistaradeild Samtaka iðnaðarins - MSI. Deildin var stofnuð þann 15. apríl 2009 þegar formenn fimm meistarafélaga í byggingariðnaði undirrituðu yfirlýsingu um að stofna Meistaradeild byggingargreina.

Nánar