Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 3

Forsíðuborði 3


Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði er fagfélag löggiltra iðnmeistara í byggingaiðnaði. Félagið var stofnað 1968 og eru félagsmenn vel á annað hundrað úr 9 greinum.


Fréttir

Fjölmennt var á "súpufundi" MIH - 15.5.2024

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, stóð fyrir súpufundi í byrjun maí í Kænunni í Hafnarfirði. Að venju var vel mætt á fundinn, en rúmlega 40 manns mættu. Oft hafa skipulagsmál verið til umræðu á þessum fundum MIH en að þessu sinni var um upplýsingafund að ræða. Hér er hægt að sjá fréttatilkynninguna í heild

Golfmót MIH 2024 haldið í Kiðjabergi - 2.4.2024

Skemmtinefnd hefur ákveðið að halda Meistaramót MIH í golfi í Kiðjabergi fimmtudaginn 27. júní næstkomandi.

Takið daginn frá í dagatali ykkar.

Þeir sem ætla að panta golfbíla gera það með því að hafa beint samband við golfvöllinn.Hver ábyrgist þinn meistara?

Meistaradeild SI

Hafnafjörður

MIH eru aðili að Meistaradeild Samtaka iðnaðarins - MSI. Deildin var stofnuð þann 15. apríl 2009 þegar formenn fimm meistarafélaga í byggingariðnaði undirrituðu yfirlýsingu um að stofna Meistaradeild byggingargreina.

Nánar