Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 3

Forsíðuborði 3


Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði er fagfélag löggiltra iðnmeistara í byggingaiðnaði. Félagið var stofnað 1968 og eru félagsmenn vel á annað hundrað úr 9 greinum.


Fréttir

Óstöðugleiki afar óæskilegur fyrir byggingariðnaðinn - 9.7.2019

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins kallar eftir stöðugleika í byggingariðnaði. Hér er slóð á fróðlegt viðtal við Ingólf, https://www.si.is/frettasafn/ostodugleiki-afar-oaeskilegur-fyrir-byggingaridnadinn

Golfmót MIH, takið frá fimmtudaginn 27. júní - 24.4.2019

Skemmtinefnd MIH hefur ákveðið að golfmót félagsins verði haldið að þessu sinni á Flúðum. Nú er um að gera að taka daginn frá í dagbókinni. Frekari upplýsingar verða sendar þegar nær dregur.Hver ábyrgist þinn meistara?

Meistaradeild SI

Hafnafjörður

MIH eru aðili að Meistaradeild Samtaka iðnaðarins - MSI. Deildin var stofnuð þann 15. apríl 2009 þegar formenn fimm meistarafélaga í byggingariðnaði undirrituðu yfirlýsingu um að stofna Meistaradeild byggingargreina.

Nánar