Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 1

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 2

Forsíðuborði 3

Forsíðuborði 3


Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði er fagfélag löggiltra iðnmeistara í byggingaiðnaði. Félagið var stofnað 1968 og eru félagsmenn vel á annað hundrað úr 9 greinum.


Fréttir

Aðalfundur og árshátíð MIH lokið - 20.2.2024

Aðalfundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði (MIH) var haldinn á Hótel Selfossi 17. febrúar síðastliðinn.

Nánar

Aðalfundur og árshátíð MIH - 28.11.2023

Takið laugardaginn 17. febrúar 2024 frá. Ákeðið hefur verið að aðalfundur og árshátíð MIH verði haldin þennan dag á Hótel Selfossi. Nánari upplýsingar munu berast félagsmönnum síðar í desember.Hver ábyrgist þinn meistara?

Meistaradeild SI

Hafnafjörður

MIH eru aðili að Meistaradeild Samtaka iðnaðarins - MSI. Deildin var stofnuð þann 15. apríl 2009 þegar formenn fimm meistarafélaga í byggingariðnaði undirrituðu yfirlýsingu um að stofna Meistaradeild byggingargreina.

Nánar