Óstöðugleiki afar óæskilegur fyrir byggingariðnaðinn

9. júl. 2019

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins kallar eftir stöðugleika í byggingariðnaði. Hér er slóð á fróðlegt viðtal við Ingólf, https://www.si.is/frettasafn/ostodugleiki-afar-oaeskilegur-fyrir-byggingaridnadinn