Golfmót MIH, takið frá fimmtudaginn 27. júní

24. apr. 2019

Skemmtinefnd MIH hefur ákveðið að golfmót félagsins verði haldið að þessu sinni á Flúðum. Nú er um að gera að taka daginn frá í dagbókinni. Frekari upplýsingar verða sendar þegar nær dregur.