Umsóknir í orlofshús MIH hafa verið sendar út

13. ágú. 2019

Umsóknareyðublöð vegna úthlutunar í orlofshús MIH, vegna haustsins 2019, hafa verið sendar til félagsmanna. Skila skal umsóknum fyrir 1.september næstkomandi.