Árshátíð MIH

28. des. 2013

Árshátíð MIH verður að venju haldin síðasta laugardag í janúar, nánar tiltekið 25. janúar 2014. Að þessu sinni verður árshátíðin haldin á 20. hæð  Turnsins í Kópavogi.

Árshátíð MIH verður að venju haldin síðasta laugardag í janúar, nánar tiltekið 25. janúar 2014. Að þessu sinni verður árshátíðin haldin á 20. hæð  Turnsins í Kópavogi. Staðurinn er rómaður fyrir góðan veislumat og hefur skemmtinefnd tryggt að engin breyting verði þar á þegar okkar árshátíð fer fram.

Frekari auglýsing mun verða send til allra félagsmanna strax á nýju ári.