Myndir frá árshátíð MIH

9. feb. 2013

Árshátíð MIH var haldin laugardaginn 26. janúar síðastliðinn og tókst að vanda einstaklega vel. Félagsmenn fjölmenntu, en 150 manns var á hátíðinni. Hér er hægt að sjá myndir frá hátíðinni.