Súpufundur föstudaginn 13. desember

28. nóv. 2013

Boðað er til súpufundar föstudaginn 13. desember kl. 15.00. Fundurinn verður haldinn í gamla iðnskólanum í Hafnarfirði, sem tilheyrir Hótel Hafnarfirði.

Boðað er til súpufundar föstudaginn 13. desember kl. 15.00. Fundurinn verður haldinn í gamla iðnskólanum í Hafnarfirði, sem tilheyrir Hótel Hafnarfirði.

Dagskrá:

  • Árni Jóhannsson og Sigurður B. Halldórsson, starfsmenn SI, kynna stöðu hinna ýmsu dómsmála sem SI kemur að með ýmsum hætti.
  • Þorsteinn Víglundsson frkv.stj. SA ræðir stöðu kjarasamninga og önnur mál sem tengjast okkar atvinnurekstri.
  • Rakel Pálsdóttir kynnir nýja heimasíðu MIH.

 

Léttar veitingar í boði MIH.