Aðalfundur og árshátíð MIH

Stjórn MIH hefur ákveðið að aðalfundur og árshátíði félagsins verður haldið laugardaginn 17. febrúar 2024 á Hótel Selfossi. Takið daginn frá strax.

28. nóv. 2023

Takið laugardaginn 17. febrúar 2024 frá. Ákeðið hefur verið að aðalfundur og árshátíð MIH verði haldin þennan dag á Hótel Selfossi. Nánari upplýsingar munu berast félagsmönnum síðar í desember.