Aðalfundur og árshátíð MIH 15. febrúar 2020
Stjórn MIH hefur ákveðið að aðalfundur og árshátíð félagsins verði haldin í Borgarnesi, nánar tiltekið á B59 Hótel. Nánari upplýsingar verða sendar félagsmönnum þegar nær dregur.
Mikilvægt að taka þennan laugardag frá í dagatalinu, laugardagurinn 15. febrúar 2020. Byrjað verður á að bjóða félagsmönnum og mökum í brunch kl. 12.00, aðalfundur hefst kl. 13.30 og árshátíð um kvöldið.