Aðalfundur og árshátíð MIH færist til 26. mars

1. feb. 2022

Vegna sóttvarna er ekki hægt að halda aðalfund og árshátíð MIH 12. febrúar. Nú hefur verið ákveðið að aðalfundur og árshátíð verði haldin á Hótel Selfossi laugardaginn 26. mars næstkomandi.