MIH félagar, takið laugardaginn 12. febrúar 2022 frá

12. nóv. 2021

Stjórn MIH hefur ákveðið að aðalfundur félagsins verði haldinn laugardaginn 12. febrúar næstkomandi. Í kjölfar þessarar ákvörðunar hóf skemmtinefnd félagsins undirbúning að staðarvali. Niðurstaðan var að aðalfundur og árshátíð verður á Hótel Selfossi. Búið að er taka frá herbergi á hótelinu fyrir alla þá sem vilja. Frekari auglýsing verður send á félagsmenn þegar nær dregur.