Árshátíð MIH verður haldin 26. janúar 2013

9. nóv. 2012

Takið strax frá laugardaginn 26. janúar 2013, þá verður árshátíð félagsins haldin. Nú hefur verið tekið ákvörðun um að árshátíðin verði haldin á höfuðborgarsvæðinu, nánar tiltekið á Grand Hótel. Eins og venjulega verður boðið uppá ódýra gistingu á Grand Hótel. MIH verður 45 ára á næsta ári hefur skemmtinefnd ákveðið að gera þessa árshátíð enn glæsilegri en verið hefur í tilefni þess.

Frekari auglýsing mun verða send til allra félagsmanna strax á nýju ári.