Samstarf er lykill að árangri - fundaröð um nýja byggingarreglugerð

28. sep. 2012

Samtök iðnaðarins, Mannvirkjastofnun, Arkitektafélag Íslands, Verkfræðingafélag Íslands, Tæknifræðingafélag Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga og Félag byggingarfulltrúa standa fyrir fundum í október og nóvember um land allt um nýja byggingarreglugerð, samræmingu eftirlits og leiðir til aukinna samskipta innan byggingageirans. Hér má sjá fréttina í heild og upplýsingar um fundastaði.