Styrkir til vinnustaðanáms eða starfsþjálfunar haustið 2012

28. jún. 2012

Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til fyrirtækja eða stofnana sem taka nemendur í vinnustaðanám. Frekari upplýsingar eru hér.