Hæstiréttur dæmir Íbúðalánasjóð til að greiða félagsmanni SI skaðabætur
Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu fyrir stuttu að Íbúðalánasjóður ætti að greiða byggingafyrirtækinu Norðurvík ehf. skaðabætur vegna ólögmætrar kröfu sjóðsins um bankaábyrgð samhliða lánveitingu úr sjóðnum. SI studdu Norðurvík ehf. með rekstur dómsmálsins. Hér má lesa fréttina í heild á heimasíðu SI.