Aðalfundur MIH 2012

27. jan. 2012

Aðalfundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði verður haldinn föstudaginn 10. febrúar 2012 í Haukahúsinu á Ásvöllum og hefst kl. 17:00, borðhald hefst strax að aðalfundi loknum og reiknað er með að það verði um  kl. 19:00.

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 591 0100, eða á netfangið mottaka@si.is (vegna fjölda í mat) fyrir þriðjudaginn 7. febrúar næstkomandi.