Orlofsúthlutun vetur/vor lokið

19. des. 2011

Hér til hliðar undir "orlofshús" má sjá hvaða vikur/helgar eru lausar eftir úthlutunina. Athygli er vakin á því að einungis félagsmönnum stendur orlofsíbúðir félagsins til boða.