Takið frá laugardaginn 28.janúar 2012
Árshátíð félagsins verður haldin laugardaginn 28. janúar næstkomandi. Ákveðið hefur verið að árshátíðin verði haldin að nýju á Hótel Selfossi, enda var mikl ánægja með það staðarval síðast. Frekari auglýsing mun verða send til allra félagsmanna strax á nýju ári.