Ert þú að leita að löggiltum iðnmeistara

25. mar. 2011

Hér er bæklingur um löggilta iðnmeistara í Meistarafélagi iðnaðarmanna í Hafnarfirði. Við hvetjum almenning til að skipta við löggilta meistara, gera skriflega verksamninga og síðast en ekki síst að skipta við aðila sem hafa Ábyrgðasjóð að baki sér. Hér er upplýsingabæklingur um Ábyrgðasjóð meistaradeildar Samtaka iðnaðarins.