Súpufundur MIH fimmtud 24.mars kl. 11,30 í Haukahúsinu

Súpufundur MIH fimmtudaginn 24. mars 2011 kl. 11,30-13,00. Haukahúsinu við Ásvelli í Hafnarfirði

24. mar. 2011

Dagskráin er svohljóðandi.

Inngangur formanns.

1.    Mannvirkjalög.

   Fulltrúi frá Mannvirkjastofnun kynnir.

2.    Tómar íbúðir á höfuðborgarsvæðinu.

   Friðrik Ág. kynnir niðurstöður nýrrar talningar.

3.    Skemmtinefnd MIH.

  Farið yfir hugmyndir að viðburðum á árinu 2011.