Árshátíð MIH var haldin 29. janúar síðastliðinn

7. feb. 2011

Hátíðin tókst í alla staði mjög vel, en hún var haldin á Hótel Selfossi að þessu sinni. Félagsmenn létu það ekki á sig fá þó árshátíðin væri haldin fyrir utan höfuðborgarsvæðið og fjölmenntu. Hér eru myndir af árshátíðinni 2011.