Lagfæringar og breytingar í orlofshúsi MIH

7. feb. 2011

Miklar breytingar hafa verið gerðar á Fljótsbakkanum til að gera bústaðinn enn betri. Herbergi við hlið stofu var rifið þannig mikið rýmra er í stofunni, parket lagt á gólf, skipt um gardínur og keypt ný húsgögn. Myndir segja alltaf meira en orð, skoðið myndir hér.

Hér til hliðar undir "orlofshús" er hægt að sjá lausar vikur/helgar fram að vori.