Hver vill bera ábyrgð á verkum huldumanna?

5. okt. 2010

Fjármálastofnunum hefur verið sent bréf þar sem þau eru hvött til að upplýsa kaupendur fasteigna, sem fjármálastofnanir hafa tekið til sín, um ábyrgðir byggingastjóra og iðnmeistara. Því miður hefur það komið fyrir að kaupendur hafi haldið framkvæmdum, við hálfkláraðar fasteignir, áfram án þess að gæta að því hverjir eru ábyrgðarmenn framkvæmdanna (eru skráðir byggingastjórar og iðnmeistarar). Hér er bréfið í heild sinni.