Góð þátttaka í golfmóti MIH

23. jún. 2010

Rútan fer frá Bæjarhrauni 2 kl. 9,45 fimmtudaginn 24.júní, ræst verður út af tveimur teigum og fer fyrsti hópurinn út kl. 11,30.