Ert þú að leita að löggiltum meistara

3. jún. 2010

Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði útbýr auglýsingabækling reglulega fyrir félagsmenn sína. Hér er hægt að sjá þann nýjasta sem gefinn var út í vor. Bæklingur_MIH_2010. Einnig er hægt að sjá félagatal MIH hér til vinstri á síðunni en þar eru allir félagsmenn skráðir.