Skýrslur fluttar á aðalfundi MIH

25. feb. 2010

Á síðasta stjórnarfundi var ákveðið að rétt væri að setja allar skýrslur sem fluttar voru á aðalfundi félagsins 12. febrúar síðastliðinn á heimasíðu félagsins. Vonast stjórnin til þess að sem flestir félagsmenn kynni sér innihald þeirra og sjá þar með hversu mörg mál koma til kasta félagsins. Skýrslu formanns er hægt að nálgast hér, skýrsla skemmtinefndar er hér og skýrsla orlofsnefndar er hér. Vonast stjórnin til að þetta mælist vel fyrir.