Aðalfundur MIH var haldinn 12. feb síðastliðinn

13. feb. 2010

Aðalfundur MIH fór vel fram föstudaginn 12. feb síðastliðinn. Greinagóðar skýrslur úr starfi félagsins voru flutta og reikningar félagsins bornir fram til samþykktar án athugasemda. Ánægjulegt var hversu vel félagsmenn mættu á fundinn. Undir liðnum "önnur mál" lagði formaður félagsins, Ágúst Pétursson, fram drög að ályktun sem aðalfundurinn samþykkti að gera að sinni. Ályktunin er hér.

Hér er hægt að sjá myndir frá aðalfundinum 2010.